FRANSKA 103 - Vorönn 2014

 

Kennari:         Ingunn Garğarsdóttir

 

Námsefni:       Taxi 1, lesbók og vinnubók   (kaflar 0-14)

 

Námsmat:       Próf á önninni   20%  (şrjú próf og tvö bestu gilda)

                        Munnlegt próf  10%

                        Lokapróf   70%

 

Şrjú kaflapróf verğa á önninni. Fyrsta prófiğ verğur eftir Unité 1, şağ næsta eftir Unité 2 og şağ şriğja eftir Leçon 13 eğa 14.

Til şess ağ ná áfanganum verğa nemendur ağ fá ağ minnsta kosti 4,5 á lokaprófinu.

                       

 

Taxi 1   Leçons 0 -14

 

Unité 1

Leçons 1 – 2 – 3 – 4

heilsa, kynna sig og kynnast öğrum

munurinn á kk. og kvk.

ákveğinn og óákveğinn greinir

eignarfornöfn

forsetningar meğ löndum og borgum

spurningar meğ qui og quel / quelle

sagnirnar être, s’appeler, aller, avoir

reglulegar –er sagnir

tölurnar 0-69

 

 

Unité 2

Leçons 5 – 6 – 7 – 8

lısa persónum og hlutum, stağsetja hluti

forsetningar til ağ stağsetja

versla, spyrja um verğ og gæği

fatnağur

lısingarorğ, litirnir

il y a, c’est, ce sont

fleirtala

eiganarfornöfn í fleirtölu

ábendingarfornöfn

sérstæğ persónufornöfn

neitun: ne ... pas

spurningar meğ est-ce que

spurningar meğ quel(s) / quelle(s), comment og combien

tölurnar 70-1000

 

 

 

Unité 3

Leçons 9 – 10 – 11 – 12

lısa húsnæği og stöğum

spyrja og vísa til vegar

ımsar forsetningar

spurningar meğ

sögnin prendre

boğháttur

forsetningarnar à og de 

y (şar, şangağ)

on (mağur)

 

 

Unité 4

Leçons 13 – 14

klukkan, dagar og mánuğir

nokkur starfsheiti (kk. – kvk.)
spurningar meğ est-ce que

spurnigar meğ quand

sagnirnar partir og faire