Íslenska 503

Haustönn 2006

Föstudaginn 8. desember

kl. 9.00 – 10.30

 

 

 

 

 

Nemandi: ________________________________________

Kennitala: ________________________________________

Kennari: _________________________________________

 

 

Prófiđ er 11 bls. auk forsíđu.

 

Lesiđ vandlega öll fyrirmćli áđur en ţiđ byrjiđ á prófinu. Öllum spurningum á svara á prófblöđ og ţví engin ţörf á aukapappír.

 

Muniđ ađ vanda frágang og hafiđ í heiđri stafsetningar- og málfarsreglur svo ađ hver setning komi ţekkingu ykkar til skila. Muniđ ađ rökstyđja svörin og hafa ţau skýr.

 

 

 

 

Vćgi lokaprófs

Verkefni, ritgerđir o.fl.

Lokaeinkunn

60 %

40 %

100 %

___________

___________

___________

 

 

 

 

 

 

 

 


I. hluti: Bókmenntasaga og textar (90%)

1. Merktu viđ rétt svar. Einungis eitt svar er rétt. (5)

 

 

a) Ţeir deila oft á auđstétt og yfirvöld og sögurnar gerast gjarnan í samtíma ţeirra. Ţessir höfundar ađhyllast

(   ) nýrómantík

(   ) félagslegt raunsći

(   ) módernisma

(   ) póstmódernisma.

 

b) Ţađ sem einkennir mörg  ljóđ nýrómantísku skáldanna er

(   ) lífsnautn og söknuđur

(   ) lítiđ myndmál

(   ) nýstárlegt form

(   ) skýr áróđur.

 

c) Í kaflanum úr Alţýđubókinni í Ţyrnum og rósum gagnrýnir höfundur

m.a.

(   ) kynţáttafordóma

(   ) matarćđi

(   ) hreinlćti

(   ) drykkjuskap.

 

d) Gunnar Gunnarsson er m.a. ţekktur fyrir bćkur sínar

(   ) Fjallkirkjan og Sćlir eru einfaldir

(   ) Híbýli vindanna og Fjallkirkjan

(   ) Fjalla-Eyvindur og Fjallkirkjan

(   ) Kristrún í Hamravík og Fjallkirkjan.

 

e) Örsögur skrifa  m.a.

(   ) Einar Már Guđmundsson og Einar Kárason

(   ) Elísabet Jökulsdóttir og Kristín Ómarsdóttir

(   ) Fríđa Á Sigurđardóttir og Vigdís Grímsdóttir

(   ) Bragi Ólafsson og Hallgrímur Helgason.

 

 

f)  Atómskáldin gáfu út tímaritiđ

(   ) Rauđa penna

(   ) Verđandi

(   ) Birting

(   ) Ljóđorminn.

 

g) Thor Vilhjálmsson  fékk Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir bókina

(   ) Fljótt fljótt sagđi fuglinn

(   ) Morgunţula í stráum

(   ) Raddir í garđinum

(   ) Grámosinn glóir.

 

h) Á árunum 1930-1950

(   ) kom ljóđabókin Svartar fjađrir út

(   ) var félag byltingarsinnađara rithöfunda stofnađ

(   ) verđa ljóđ innhverfari og persónulegri

(   ) ryđur töfraraunsći sér til rúms.

 

i) Ćttjarđarkveđskapur er áberandi á tímabilinu

(   ) 1965-1975

(   ) 1925-1935

(   ) 1944-1952

(   ) 1975-1985.

 

j)  Rétta nafn skáldsins Anónymus, sem merkir hinn nafnlausi, var

(   ) Jóhannes úr Kötlum

(   ) Ađalsteinn Kristmundsson

(   ) Ađalgeir Kristjánsson

(   ) Guđmundur Stefánsson.

.

 

 

 

 

 

 

2. Hér koma tíu fullyrđingar. Merktu viđ hvort fullyrđingin er rétt eđa röng. (5)

 

 

a) Einsemd, einangrun og umkomuleysi mannsins í óvinveittri veröld eru algeng viđfangsefni í módernískum skáldverkum.

 (   ) Rétt,   (   ) rangt.

 

b) Anna frá Stóru-Borg er ein ţekktasta saga Gunnars Gunnarssonar.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

c) Ljóđabókin Flugur sem kom út 1922 er eftir Davíđ Stefánsson.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

d) Jóhann Sigurjónsson og Guđmundur Kamban skrifuđu leikrit.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

e) Ljóđlínan „Hvar hafa dagar lífs ţíns lit sínum glatađ“ er úr ljóđinu:   Unglingurinn í skóginum eftir Halldór Laxness.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

 

f) Í upphafi 20. aldar ortu Einar Benediktsson og Hannes Hafstein  um ţćr vonir sem menn gerđu sér á nýrri öld

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

g) Tvenns konar óbundin ljóđ eru algengust en ţađ eru:prósaljóđ og fríljóđ.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

h) Bókmenntir póstmódenisma fylgja venjubundnum reglum í bókmenntum međ skýrum söguţrćđi.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

i) Guđsgjafaţula er ein af fjórum minningasögum Halldórs Laxness.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

j) Bréf til Láru eftir Ţórberg Ţórđarson kom út  áriđ 1924.

(   ) Rétt, (   ) rangt.

 

3. Bókmenntatextar og stílfrćđi

Merktu viđ rétt svar. Einungis eitt svar er rétt. (5)

 

1.„Fáir njóta eldanna,

sem fyrstir kveikja ţá ” er tilvitnun í ljóđiđ: Konan, sem kyndir ofninn minn eftir

(   ) Jóhannes úr Kötlum

(   ) Davíđ Stefánsson

(   ) Einar Benediktsson

(   ) Huldu.

 

2. Hulda endurnýjar og endurvekur eldri bragarhátt í ljóđi sínu, Ljáđu mér vćngi  Ţađ er

(   ) Ljóđaháttur

(   ) Fornyrđislag

(   ) Ţula

(   ) Sonnetta.

 

3. „Ég er skáld, frćđimađur, heimspekingur og meistarinn í orđsins list“  Svo ritar

(   ) Halldór Laxness í Alţýđubókinni

(   ) Ţórbergur Ţórđarson í Bréfi til Láru

(   ) Gunnar Gunnarsson í Fjallkirkjunni

(   ) Guđbergur Bergsson í Eins og steinn sem hafiđ fágar.

 

4. Höfundar sem fjallađ hafa mikiđ um ţjóđflutningana frá sveit til borgar eru

(   ) Fríđa Á Sigurđardóttir og Svava Jakobsdóttir

(   ) Guđbergur Bergsson og Thor Vilhjálmsson

(   ) Indriđi G. Ţorsteinsson og Ólafur Jóhann Sigurđsson

(   ) Hallgrímur Helgason og Bragi Ólafsson.

 

5. Laxness voru veitt bókmenntaverđlaun Nóbels áriđ 1955 í

(   ) London

(   ) Kaupmannahöfn

(   ) New-York

(   ) Stokkhólmi.

 

6. Í sögunni af Kristrúnu í Hamravík segir frá stúlku

(   ) í atvinnuleit

(   ) á flótta undan réttvísinni

(   ) sem hefur strokiđ úr fangelsi

(   ) sem hefur veriđ ţjófkennd.

 

 

7. Eftir hvern er sagan Gatan í rigningu?

(   ) Jakobínu Sigurđardóttur

(   ) Svövu Jakobsdóttur

(   ) Auđi Ólafsdóttur

(   ) Ástu Sigurđardóttur.

 

 

8. Í sögunni Kynslóđ 1943 eftir Indriđa G Ţorsteinsson er fjallađ um fólk sem vinnur

(   ) viđ fiskverkun

(   ) í vegavinnu

(   ) í byggingarvinnu

(   ) í sveit.

 

 

9. Í kaflanum úr Dalalífi eftir Guđrúnu frá Lundi er fjallađ um

(   )  gömul hjón

(   ) ungt fólk sem er hrifiđ hvort af öđru

(   ) systkini sem deila um arf

(   ) einmana konu í Reykjavík.

 

 

10. Kvćđi Jóhanns Sigurjónssonar  Bikarinn  fjallar um

(   ) einmanaleika og dauđabeyg

(   ) lífsţorsta og lífsgleđi

(   ) ástina, vonir og ţrár

(   ) ofurmenniđ og vćntingar ţess.

 

4. Gerđu grein fyrir bókmenntasögulegum einkennum  í ljóđabrotum og
 ljóđum hér fyrir neđan. Mundu eftir ađ vitna skýrt í textana.

 

Úr Kveđiđ í gljúfrum eftir Jóhann Gunnar Sigurđsson

 

Vegmóđum var mér úthýst.

- Válega hvein í tindum

Bölvađi ég ţá bónda

börnunum hans og öllu.

dimmdi óđum af degi.

 

Úr Ljáđu mér vćngi  eftir Huldu

---

Langt í burt ég líđa vil

ljá mér samfylgd ţína!

Enga vćngi á ég til

utan löngun mína

utan ţrá og ćskulöngun mína.

 

 

Strax eđa aldrei

eftir Jóhann Sigurjónsson

 

Međ stjórnlausum ákafa ég áfram vil ţjóta,

á örskammri stund vil ég lifa og njóta,

ég get ekki mjakađ mér fet fyrir fet.

Ég vil ekki lćra ađ bíđa og bíđa,

betra er ađ stökkva og falla en skríđa,

ţví gullrođna líkkistu lítils ég met.

 

Nýrómantísk einkenni í ljóđbrotunum hér ađ ofan eru. (6)

 

 

 

 

 

5.  Bati eftir Gyrđi Elíasson og Í vorţeynum eftir Jón Helgason (10)

 

  Bati

Ađ koma

hćgt

inn í birtuna

 

Einsog ađ

leggja frá

sér vasaljós

á döggvotu

túni um nótt

ađ haustlagi

 

Og stíga

hikandi

inn í geislann.

 

Í vorţeynum

Á međan brimiđ ţvćr hinn skreipu sker

og skýjaflotar sigla yfir lönd

ţá spyrja dćgrin: Hvers vegna ertu hér,

hafrekiđ sprek á annarlegri strönd?

 

Ţađ krćkilyng sem eitt sinn óx viđ klett

og átti ađ vinum gamburmosa og stein,

er illa rćtt og undarlega sett

hjá aldintré međ ţunga og frjóa grein.

 

Hinn rammi safi rennur frjáls í gegn

um rót er stóđ í sinni moldu kyr,

en öđrum finnst sig vanta vaxtarmegn

ţótt voriđ fljúgi í lofti hrađan byr.

 

Drýpur af hússins upsum erlent regn,

ókunnir vindar kveina ţar viđ dyr.

 

Jón Helgason

(upsir: ţakbrún, skreipur:háll)

 

Berđu ljóđin saman.  Hver er meginmunurinn á  

a) formi (rökstyddu međ tilvísun í ljóđin)

 

 

 

b) efni

 

 

 

 

 

c) myndmáli

 

 

 

 

 

 

6. Í sögunni Hégómi koma fyrir tákn (kápa, perlufesti). Gerđu grein fyrir ţví
hvernig ţau tengjast efni sögunnar. (6)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

7. Ţorpiđ og Tíminn og vatniđ eru tvćr bćkur sem skipta miklu máli fyrir
bókmenntir 20. aldar. Hverjir voru höfundar, hvenćr komu bćkurnar út?  

Gerđu grein fyrir mál- og stíleinkennum hvorrar bókar út frá dćmunum hér
 fyrir neđan. (8)

 

2

Sólin,

sólin var hjá mér,

eins og grannvaxin kona,

á gulum skóm.

 

Í tvítugu djúpi

svaf trú mín og ást

eins og tvílitt blóm.

 

Og sólin gekk

yfir grunlaust blómiđ

á gulum skóm.

 

Kolavinna – brot

 

Viđ streitumst viđ stađa vagnana, hvern af öđrum,

mjökumst áfram klukkustund eftir klukkustund.

Eđa viđ mokum í lestinni upp í stórar tágakörfur, gröfum okkur inn í skot, ţar sem einungis er hćgt

ađ fylla poka,

lyftum ţeim hver á bak öđrum og skjögrum međ

ţá langar leiđir eftir mjóum stígnum,

kolastykkin merja sig inn í bakvöđvana,

liggja ţungt á hnútum,

uns kvöldiđ býđur upp á hinn skamma nćtursvefn.

 

 

Međ söltu margaríni ţvoum viđ rykiđ

úr rauđum hvörmunum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

8. Lestu ljóđin hér fyrir neđan og svarađu síđan spurningunum. (12)

 

Liđsinni

Blöđ og útvarp flytja okkur fregnir

af ţjóđamorđunum

og nú ber öllum skylda til hluttekningar:

 

svo rífum viđ úr okkur hjörtun,

hengjum ţau utan á okkur

eins og heiđursmerki

og reikum úti góđa stund

 

áđur en viđ leggjum til svefns

á afglöpum okkar

og snúum okkur heilir og óskiptir

ađ draumlífinu.

Ţorsteinn frá Hamri, 1967.

Kona

Ţegar allt hefur veriđ sagt

ţegar vandamál heimsins eru

vegin metin og útkljáđ

ţegar augu hafa mćst

og hendur veriđ ţrýstar

í alvöru augnabliksins

- kemur alltaf einhver kona

ađ taka af borđinu

sópa gólfiđ og opna gluggana

til ađ hleypa vindlareyknum út.

 

Ţađ bregst ekki.

Ingibjörg Haraldsdóttir,1983.

 

 

a) Liđsinni: Um hvađ fjallar ljóđiđ?

 

 

 

 

 

 

b) Gerđu grein fyrir myndmáli og nefndu dćmi um háđ.

 

 

 

 

c) Kona: Fjallađu um stöđu konunnar eins og hún birtist í ljóđinu.

 

 

 

 

 

9. Hvers konar myndmál er ađ finna í eftirfarandi dćmum? Mundu ađ strika
undir ţađ sem viđ á.(4)

 

a) Á mjóum fótleggjum sínum

koma mennirnir eftir hjarninu

međ fjöll á herđum sér.                       _______________________

 

b) Ađ baki liggur vegurinn

langur hlykkjóttur ormur.                     ______________________

c) landiđ teygir úr sér

einsog fullnćgđ kona

á gulum vćrđarvođum

háriđ flćđir

um svartan svćfil

eins og jökulár             ___________________________

 

d) Andvarinn stráunum heilsar hlýtt

hnyklast ţoka um fjallaskörđ:

Fyrstu droparnir falla blítt,

falla mjúklega á ţurra jörđ.      ___________________________

 

10.  Í ljóđi Hannesar Péturssonar: Stund einskis stund alls fjallar
 skáldiđ um stöđu ljóđsins.

 

Stund einskis stund alls

 

Hvers mega sín orđ ljóđsins?

Stáliđ hefur vćngjast

og flýgur

langt út fyrir heimkynni arnarins.

Hvers mega sín orđ ţess?

 

Brostiđ net ljóđsins?

Gert af kattarins dyn

bjargs rótum.

 

Ó dagar

ţegar heimurinn var fiskur

í vörpu ljóđsins.

 

 

a) Fjallađu um efni ljóđsins. Hvađ gćti stáliđ táknađ, heimkynni arnarins
og varpa ljóđsins?(8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

b)Úr Snorra-Eddu er vísun sem undirstrikar stöđu ljóđsins. Hver er hún og
hvernig túlkar hún stöđu ţess? (3)

 

 

 

 

Gerđu grein fyrir endurtekningum í ljóđinu.(2)

 

 

 

11. Sögurnar Lífshćtta og Í draumi manns fjalla um konur sem eiga í vanda.
 Af hverju telur ţú vandrćđi ţeirra stafa? Ţetta er hugleiđing. (8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12. Kaflinn úr sögunni 101 Reykjavík í Ţyrnum og rósum og Kona međ stól
 
fjalla um samskipti kynjanna og skemmtanalíf. Hvađ er líkt og ólíkt í lýsingum
ţessara tveggja sagna.(8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

II. hluti: Málfar og málstefna (10)

1. Málsniđ og málkennd eru hugtök sem heyrast oft ţegar rćtt er um íslenskt
mál. Útskýrđu ţessi hugtök og nefndu dćmi til ađ rökstyđja mál ţitt. (3)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. Skrifađu upp málshćtti og orđtök í eftirfarandi setningum (4)

 

a) Skólinn  hefur í hyggju ađ fćra út kvíarnar međ nýjum námsbrautum og ţótt
 orđ séu til alls fyrst er mikilvćgt ađ vel takist til.

Orđtak: _______________________________________________________

Málsháttur: ____________________________________________________

 

b) Batnandi manni er best ađ lifa, sagđi Pétur og  tíndi upp rusliđ í anddyri skólans.  Ekki borgar sig ađ eiga í höggi viđ húsvörđinn og yfirvöld.

Orđtak:

Málsháttur:

 

3. Strikađu yfir rangt orđ/setningar (3)

 

 

·        Í jólafríinu fara margir Íslendingar utan/erlendis.

·        Guđmundur/Guđmund kvíđir fyrir leiknum.

·        Margrét hitti móđir/móđur sína í Kringlunni.

·        Ţađ var hrint mér í röđinni/ Mér var hrint í röđinni

·        Mörg prósent fjárins er/eru illa fengin.

·        Magnús og Sigurđur horfđu í undrun hvor/hver á annan.

·        Stúlkuna/stúlkunni, sem valin var, grunar félagiđ um grćsku.

·        Honum varđ bumbult af mjöđnum/miđinum.

·        Mér/mig munar um hverja einingu.

 

 

 

Gangi ykkur vel og gleđileg jól!

 Ólafur og Una Ţóra

 

Gangi ykkur vel, Ólafur, Sveinbjörg og Una.