Félagslíf

Garpur - gönguhópur starfsmanna

Garpur, gönguhópur starfsmanna skólans, hefur farið árlega í miðnæturgöngu í kringum Jónsmessu.

Á þessu ári voru farnar tvær ferðir, fimmtudaginn 18. júní á Botnssúlur og miðvikudaginn 24. júní á Eiríksjökul.

Sjá nánari upplýsingar undir valkostinum Miðnæturganga 2009 hér til vinstri.

Eiríksjökull sumar 2009Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica