Félagslíf

Miðnæturganga 2009

Tvær miðnæturferðir voru farnar í júní 2009, á Botnssúlur og á Eiríksjökul.

Á Botnssúlur var farið fimmtudagskvöld 18. júní. Spáin var góð, en annað kom í ljós. Skýhetta huldi toppinn og vindhviður náðu 20-30 m/s.
Þeir sem fóru í ferðina voru: Kristinn, Jörundur og Björg svo og Helmut, Jóhanna og Teitur.

Smelltu hér til að sjá myndir af ferðinni á Botnssúlur.

Botnssúlur sumar 2009

Upphaflega hafði áætlun verið að fara á Eiríksjökul, en veðurspáin ekki gefið tilefni til ferðar.
En fljótt skiptist veður í lofti. Spáin var góð fyrir Jónsmessudaginn og var ákveðið í skyndi að fara á Eiriksjökul kvöldið 24. júní.
Spáin reyndist rétt og var heiðskírt alla nóttina, en fámennt var í gönguhópnum.
Þeir sem fóru voru: Gunnar Geir, Helmut og Jóhanna.

Smelltu hér til að sá lýsingu á ferðinni og gönguleiðinni: /ritstjorn/Garpur/Eiriksjokull/eiriksjokull.htm

Smelltu hér til að sjá myndir af ferðinni.

Eiríksjökull sumar 2009Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica