Félagslíf

Sönghópur FÁ

Í hópnum sameinast nemendur, bæði strákar og stelpur í frábærum félagsskap, æfa fjölbreytt lög í röddum sem nýtast við ýmis tækifæri innan skólans og við aðrar uppákomur.

Söngelskir nemendur á öllum aldri sem vilja komast í góðan félagsskap og syngja skemmtileg lög ættu endilega að slá til og byrja í sönghópnum.

Það eru allir velkomnir!Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica