Félagslíf

Áfangastaðir á haustönn 2011

Þú getur smellt á krækjurnar til að fá nánari upplýsingar um göngurnar.

Dags. Upplýsingar Leiðarlýsing og myndir Myndalbúm
17. september Glymur Göngulýsing Myndir
1. október Heiðmörk

15. október Maradalur Göngulýsing
5. nóvember Stóri Meitill Göngulýsing

Skólinn tekur þátt í Nordplus samskiptaverkefni sem ber heitið „Outdoor Activities“. Þátttökulöndin eru auk Íslands Danmörk, Eistland, Lettland og Svíþjóð. Hópur úr skólanum fór í heimsókn til Danmerkur í október og skoðaði þar þjóðgarðinn Wadden Sea.

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica