Áfangi

FRA 303

  • Áfangaheiti: FRAN1AU05
  • Undanfari: FRAN1AF05
  • Efnisgjald: 0

Markmið

Að nemandi læri:
- orðaforða sem tengist tómstundum, áhugamálum, ferðalögum, endurminningum, framtíðaráformum, o.fl.
- nýjar sagnbeygingar í nútíð, þátíð (passé récent, passé composé og imparfait) og framtíð (futur proche og futur simple).

Kennslugögn

Taxi 1, lesbók og vinnubók. Skáldsögur - auglýst síðar.

Námsmat



Skilaverkefni
- úr lesbók:      10%
- úr sögunum: 10%
Skriflegt próf: 80%