Áfangi

Jarðfræði Íslands

Markmið

Eftir áfangann eiga nemendur að geta: gert grein fyrir notagildi jarðfræðiþekkingar á Íslandi beitt öllum algengustu hugtökum og heitum í jarðfræði í umfjöllun sinni um myndun og gerð náttúrfyrirbæra greint allar helstu steindir og bergtegundir Einnig myndun mismunandi kviku greint helstu gerðir eldstöðva og skýrt mismunandi eldvirkni þeirra útskýrt myndun mismunandi landsvæða af völdum innrænna afla, s.s. landreki, eldvirkni, jarðskjálftum og jarðhita fjallað um landmótun sem stjórnast af útrænum öflum, s.s. frostverkana, vatnsfalla, sjávar, jökla og vinds gert grein fyrir mismunandi gerðum vatnsfalla og einkennum þeirra, s.s. rennslisháttum, landmótun og vatnasvæðum fjallað um jökla og skýrt myndun, gerð, hreyfingar geta skýrt meginatriði mismunandi aðferða sem notuð erum við jarðfæði og jarðeðlisfræðilegra rannsókna

Efnisatriði

Eftirfarandi kaflar verða teknir fyrir: 1-9

Kennslugögn

Almenn jarðfræði e. Jóhann Í. Pétursson og Jón G. Jónsson.

Námsmat

Lokapróf 59%
Verkefni á önn 41%