Nám

Skóladagatal sérnámsbrautar skólaárið 2013-2014 (með fyrirvara)

Haustönn 2013

Vorönn 2014

Kennsla hefst: 22. ágúst

Kennsla fellur niður á sérnámsbraut vegna námsferðar allra starfsmanna á sérnámsbraut, fimmtudaginn: föstudaginn: 10. október og 11. október

Haustfrí: Föstudagur 18. október og mánudagur 21. október

Próf hefjast:  2. desember.  Kennslu er lokið í almennum áföngum.Tímarammi í skóla að mestu óbreyttur en stundaskrá tekur breytingum t.d. fleiri vettvangsferðir og tómstundanám.

Síðasti kennsludagur á sérnámsbraut á vorönn 2013 er föstudagurinn 13. desember.

 

Kennsla hefst: þriðjudaginn 7. janúar 2014

Árdagar: 26.27. og 28. febrúar.   Kennsla samkvæmt  tímaramma en skólastarf brotið upp með ýmsum hætti.

Söngvakeppni sérnámsbrauta. (nánar síðar). Hefðbundinn kennsludagur en keppnin er um kvöldið.

Páskafrí: 14.-22. apríl. Báðir dagar meðtaldir.

24. apríl Sumardagurinn fyrsti. Frí

1. maí. Vekalýðsdagurinn. Frí

Próf hefjast 5. maí: Kennslu er lokið í almennum áföngum.Tímarammi í skóla að mestu óbreyttur en stundaskrá tekur breytingum t.d. fleiri vettvangsferðir og tómstundanám.

2. maí. Síðasti kennsludagur í dagskóla

Síðasti kennsludagur á sérnámsbraut á vorönn er miðvikudagurinn  14. maí.

Brautskráning nemenda föstudagurinn 23. maí í sal skólans klukkan 14:00

 

 

 

 

 

 

 

 Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica