Markmið og leiðir


Markmið: Hækka hlutfall kvenna í framsögu á skólafundum úr 20% í 50% (sett í nóvember 2011)
Leiðir: Taka upp tímabundið framsögubann karla á skólafundum. Fylgja eftir kynjakvóta. Breyta skipulagi fundanna þannig að þeir endurspeglist af aukinni þátttöku allra sbr. námskrárfundinn í febrúar 2011 (hlutfallið er 27% ef sá fundur er talinn með). Draga úr hlutfalli funda sem reyna eingöngu á þátttöku skólastjórnar. Greina í auknu mæli hvort innihald efnisins sé karl eða kvennlægt óháð því hver flytur framsögu. Sjá hvort breytt kynjahlutfall í yfirstjórn, úr 20% í 40% leysi hluta vandans. Ábyrgð: Skólameistari í samvinnu við jafnréttisfulltrúa sem fylgist með því að hlutfallið sé sem næst 50% á komandi 12 mánuðum þegar staðan verður endurmetin 1 nóvember 2012.
Árangur: Föstudaginn 2. nóvember voru niðurstöður mælinga teknar saman og reyndist hlutfall kvenna í framsögum vera  53%, sjá frumgögn hér


(Síðast uppfært 2.11.2012)


Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica