Úthlutun bílastæða

Inngangi að bílastæði skólans hefur verið lokað með aðgangshliði og verða laus stæði auglýst í byrjun hverjar annar gegn gjaldi. Gjaldið er 8000 kr. fyrir vorönn 2013 auk skilagjalds kr. 1500 fyrir aðgangskortið. Skólinn hefur 150 bílastæði til umráða til að leiga nemendum. Ef fleiri umsóknir berast en hægt er að sinna verður dregið úr umsóknum.

Nóg er af lausum bílastæðum við Laugardalshöllina. Þaðan er 5 mínútna gangur í skólann.

bilastaedi_02

(Síðast uppfært 13.8.2013)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica