Sjálfsmatsskýrsla


Fyrsta sjálfsmatsskýrsla var gerð fyrir skólaárið 2001/2002 og önnur skýrsla árið 2004. Frá árinu 2008 hafa sjálfsmatsskýrslur verið gerðar á hverju skólaári og eru þær aðgengilegar á sjálfsmatssíðu skólans (hér til hliðar).

Niðurstöðum sjálfmats er ætlað að draga fram sterkar og veikar hliðar í skólastarfinu og meginatriði í þeim viðhorfum sem fram koma í könnunum. Í sjálfsmatsskýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðunum og tillögur til úrbóta kynntar og svo framkvæmda ef þörf er á.


(Síðast uppfært 22.9.2013)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica