Umhverfisstefna

FÁ hefur um árabil verið leiðandi meðal íslenskra framhaldsskóla í umhverfisstarfi enda fyrstur þeirra til að hljóta Grænfánann árið 2006. Það er markmið skólans að vera áfram í fararbroddi á sviði umhverfismála og taka ný skref fram á við á hverju ári. Annars vegar mun áhersla verða lögð á að rekstur skólans og daglegt líf innan hans verði með vistvænum hætti. Hins vegar verður kappkostað að styrkja gildismat og viðhorf nemenda og starfsfólks til verndunar náttúrunnar og umhverfisvæns lífsstíls.

Tenglar í umhverfissáttmála skólans og í skýrslu vegna Grænfána-umsóknar 2014 eru hér til hliðar.

Svona flokkum við - flokkunarleiðbeiningar.

(Síðast uppfært 24.8.2015)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica