Heilbrigðisskólinn

Skipulag náms

Nám í læknaritun er 81 eining og skiptist í bóklegt nám og starfsþjálfun. Áfangar sem sameiginlegir eru öðrum heilbrigðisbrautum eru í boði í dagskóla jafnt sem fjarnámi, en séráfangar læknaritarabrautar eru aðeins í boði í fjarnámi. Starfsþjálfun er í 16 vikur og gefur 16 einingar. Hún fer fram þegar nemi hefur lokið u.þ.b. tveim þriðju hlutum námsins. Læknaritaranemi í bóklegu námi telst lánshæfur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fullt námslán miðast við 18 einingar á önn.

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica