Heilbrigðisskólinn

Starfsþjálfun

Starfsþjálfun er 16 einingar og fer fram þegar nemandi hefur lokið a.m.k. tveim þriðju hlutum námsins. Þjálfunin fer fram á sjúkrahúsum eða heilsugæslustöðvum undir umsjón löggilts læknaritara. Neminn starfar á tveim mismunandi stöðum, 8 vikur á hvorum stað. Á starfsþjálfunartímabilinu kynnist neminn öllum verkahring læknaritara og í lok tímabilsins á hann að geta starfað sjálfstætt og af fagmennsku.

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica