Heilbrigðisskólinn

Skipulag náms

Nám á heilsunuddbraut er samtals 120 einingar; 23 eininga nám í almennum bóknámsgreinum, 39 einingar í almennum heilbrigðisgreinum, 38 einingar í sérgreinum brautar og 20 eininga starfsþjálfun. Flestar sérgreinar brautarinnar eru verklegar. Starfsþjálfun fer í upphafi fram á nuddstofu skólans en færist síðan í auknum mæli út á stofur og stofnanir þar sem heilsunuddarar starfa. Náminu lýkur með einni önn í starfsþjálfun.


(síðast breytt 18.2.2014)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica