Heilbrigðisskólinn

Skipulag náms

Tanntæknanámið er 89 einingar sem skiptast þannig að bóklegar greinar sem kenndar eru í Fjölbrautaskólanum við Ármúla eru 57 einingar. Verklegar greinar eru 32 einingar og fer sú kennsla fram við tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Námið tekur að meðaltali tvö og hálft ár þ.e. 5 annir.  Bóklegi hlutinn tekur 3 annir og verklegi hlutinn 2 annir.  Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna síðustu þrjár annirnar þ.e. ein bókleg önn þar sem sérgreinar brautar eru kenndar ásamt verklega hlutanum sem spannar tvær annir.Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica