Nám

Nám í boði

Fjölbrautaskólinn við Ármúla er áfangaskóli með bóknám til stúdentsprófs, starfsnám í heilbrigðisgreinum, viðbótarnám til stúdentsprófs, sérnámsbraut og fjarnám.

Áhersla er lögð á hvetjandi námsumhverfi, fjölbreytt námsúrval og námsmat, sveigjanlega kennsluhætti og framúrskarandi þjónustu.

Hér til vinstri er hægt að skoða nánari upplýsingar um áfanga í boði, námsbrautir, námsaðstoð o.m.fl.

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica