Nám

ÍÞR 141 - Útivist og fjallgöngur

Nýr íþróttaáfangi var stofnaður á haustönn 2008, ÍÞR 141, með áherslu á útivist og fjallgöngur.

Boðið verður upp á fjórar gönguferðir, hver 3-5 klst. að lengd og þurfa nemendur að fara tvær þeirra til að fá einingu. Ferðirnar verða undirbúnar í sameiningu með hjálp korta og leiðarlýsinga. Tímarnir liggja utan hefðbundarinnar stundatöflu.

Smelltu hér til að sjá námsáætlun áfangans.

Fyrirhugaðar dagsetningar í fjallgöngur á vorönn 2014.

Þú getur smellt á krækjurnar til að fá nánari upplýsingar um göngurnar.

Dags. Upplýsingar Leiðarlýsing og myndir Myndalbúm
1. febr.
Jósefsdalur og Eldborgir


1. mars
Hrútagjá


22. mars5. apríl

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica