Nám

Um þig

Sjálfsþekking er nauðsynleg þegar taka á ákvörðun um nám og störf. Því fyrr sem þú kannar neðangreind atriði því betra.

Kannski finnst þér þú þekkja þig nógu vel? Þá ertu í góðum málum og verður fljót/fljótur að safna saman þessum upplýsingum. Flestir hafa þó gott af að staldra við og hugleiða hvar þeir standa. Þær upplýsingar sem þú þarft um þig og tengjast náms- og starfsvali eru t.d.:

  • hvað finnst þér mikilvægt í lífinu
  • hver eru áhugamál þín
  • hver er námsleg geta þín núna
  • hvaða hæfileikum og leikni býrðu yfir
  • hvaða reynslu hefurðu 
  • hvaða starfsgildi eru þér mikilvæg
Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica