Nám

7.1. Kennslustofur

Tölvustofur

Í skólanum eru tölvustofur aðgengilegar nemendum jafnt sem kennurum á þeim tíma sem ekki er verið að kenna í stofunum. Nemendur geta nýtt tölvukost skólans til náms í eyðum sem kunna að vera í stundatöflum þeirra. Kennarar geta pantað staka tíma í tölvustofum fyrir hópa sína, t.d. þegar vinna þarf stærri verkefni eða hópverkefni.


(Síðast uppfært 2.11.2012)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica