Nám

9.4. Skemmtanir og ferðalög á vegum skólans

Í ferðalögum á vegum skólans gilda sömu umgengnis- og hegðunarreglur og í skólanum sjálfum.

Skemmtanir og aðrir viðburðir sem haldnir eru í skólanum eða utan hans eru áfengis- og vímuefnalausir. Um tóbaksnotkun gilda landslög.

Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er rekið öflugt félagslíf og lögð er mikil áhersla á að nemendur séu skólanum til sóma í hvívetna.


(Síðast uppfært 2.11.2012)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica