Nám

9.2. Skólasókn

Skólinn lítur á nám sem hverja aðra vinnu. Reglur um skólasókn eru skýrar og eftir þeim ber nemendum að fara. Skólinn víkur ekki nemanda úr námi vegna fjarvista fyrr en í lengstu lög og hlýðir á málsbætur ef einhverjar eru. Reglur víkja nemendum aldrei úr námi með sjálfvirkum hætti en taki brotlegur nemandi ekki tiltali skulu skólasóknarreglur gilda til hlítar.

Smelltu á krækjuna til að sjá núgildandi mætingareglur.


(Síðast uppfært 2.11.2012)

Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica