Nám

4.5.10. Lyfjatæknabraut

Lyfjatæknabraut hefur það að markmiði að sérmennta fólk til starfa við afgreiðslu, sölu og dreifingu lyfja. Lyfjatæknanám er viðurkennd starfsmenntun og er starfsheiti lyfjatækna lögverndað. Námið er samtals 162 einingar; þrjár annir almennt nám (52 einingar) og sex annir sérgreinar (110 einingar), þar af fjórtán vikna starfsnám sem metið er til 14 einingar. Nemendur í lyfjatækni geta lokið viðbótarnámi til stúdentsprófs með því að bæta við 6 einingum í íslensku og 3-6 einingum í ensku. Inntökuskilyrði í lyfjatæknanám er grunnskólapróf.

Nánari upplýsingar og brautarlýsing eru á vefsíðu lyfjatæknabrautar.


(Síðast uppfært 2.11.2012)
Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica