Áfangi

DAN 212

Markmið

Megináhersla er lögð á lestur, vandlegan lestur erfiðra texta og hraðlestur skáldsagna. Málfærni og ritfærni er þjálfuð í tengslum við viðfangsefnið hverju sinni. Nemendur er þjálfaðir í að nota algeng orð og orðasambönd í ræðu og riti. Nemendur eru þjálfaðir í að beita mismunandi stilbrögðum við ritun texta. Talþjálfun miðar að því að nemendur læri að orða hugsanir sínar skýrt og skilmerkilega í samtölum og frásögnum. Einnig fá nemendur sýnishorn af norskum og sænskum textum.

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

Danmarks mosaik III eftir Bjarna Þorsteinsson og Michael Dal (Tekstbog og opgavebog)
Glimt eftir Randi Benedikte Brodersen, Brynja Stefánsdóttir og Jens Monrad, Iðnú.(2015).
Ljósritaðar smásögur sem kennari útbýtir.
Danskur málfræðilykill eftir Hrefnu Arnalds, Mál og menning, Reykjavík. Nauðsynlegt er að hafa aðgang að dansk-íslenskri orðabók.

Námsmat

Skyndipróf  = 15%
Hlustunarpróf  = 5%
Verkefni úr Stikker = 15%
Munnlegt próf úr Stikker = 5%
Verkefni úr smásögum = 5%
Vinna á önn = 5%
Lokapróf = 50%