Áfangi

TÖL 222

Markmið

Að nemendur öðlist umtalsverða færni í almennri tölvunotkun og geti jafnvel orðið leiðandi á sínum vinnustað. Í því felst frekari þjálfun í notkun þess notendahugbúnaðar sem kynntur var í TÖL123.

Efnisatriði

Windows Explorer - upprifjun og framhald
Ritvinnslan Word - upprifjun og framhald
Töflureiknirinn Excel - upprifjun og framhald
Glærugerð í PowerPoint - upprifjun og framhald
Vefsíðugerð í Word og/eða FrontPage
Gagnagrunnurinn Microsoft Access - kynning

Námsfyrirkomulag

Nemendur vinna nokkur verkefni í hverjum efnisþætti fyrir sig og senda kennara í tölvupósti WebCT.
Í lok hvers efnisþáttar er lagt fyrir skyndipróf sem gildir til lokaprófs.
Skilaskylda verkefna er 100% og er nemendum ekki heimilt að taka lokapróf nema þeir hafi lokið við allt námsefnið.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara