Áfangi

JAP 103

Markmið

Hlustun og talmál:
   nemendur læra einföld orð og einfaldar setningar úr daglega lífinu.

Lestu og skrift:
   nemendur læra japanska leturgerð: hiragana, katakana og kanji.
   nemendur læra um Japan og japanska menningu.

Efnisatriði

Í áfanganum er farið yfir efni frá kennara og kafla 1 - 4 í kennslubókinni "Genki" sem er á ensku.

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

Ljósrit og málfræði hjá kennara
GENKI: An Integrated Course in Elementary Japanese (bók er skrifuð á ensku.) Þurfa að fá verkefnabók á bókasafni FÁ . Ef þau vilja kaupa bók þá þarf að gera það í gegnum Amazon eða japancenter.co.uk.

Námsmat

Munnlegt próf 10%
Hiragana og kanji próf 20 %
Verkefnaskil 20%
Skriflegt lokapróf í lok annar 50%