Áfangi

JAP 313

Markmið

Að nemandi öðlist sérhæfða þekkingu í japönsku sem tengist viðskiptum og ferðaþjónusta.  Að nemandi læri að nota á hagnýtan hátt setningar og orðatiltæki sem tíðkast í viðskiptum og ferðaþjónustu. Í lok áfangans á nemandi að geta veitt japönskum ferðamönnum einfalda leiðsögn og leyst úr algengum vandamálum þeirra .

Kennslugögn

Ljósrit með smásögum  og  málfræði  frá kennara.
Orðabók í samráði við kennara og litla stílabók.

Námsmat

50% lokapróf
30% kynningar 
20% verkefni