Áfangi

Hagnýt stærðfræði

  • Áfangaheiti: STÆR2HS05
  • Undanfari: STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi.

Námsfyrirkomulag

Þessi áfangi er kenndur í tölvustofu og flest verkefni unnin í Excel. Námsefninu er skipt í tvo hluta (verslunarreikningur og tölfræði). Nemandi þarf að standast báða hluta til þess að ljúka áfanganum.

Kennslugögn

Hagnýt stærðfræði eftir Helmut Hinrichsen og Jónu Guðmundsdóttir

Þú getur sótt bókina hér sem:
Rafbók (epub)
PDF-skjal

Námsmat

Lögð eru fyrir hlutapróf/verkefni og vinna nemenda í kennslustundum er metin.