Áfangi

LYG 103

Markmið

Að nemandi:
þekki til gæðakerfa, GMP-reglna og ISO-staðla
kynnist þeim kröfum sem lyfjahráefni og hjálparefni þurfa að uppfylla í lyfjaskrám
kunni að fylla út framleiðsluseðla og skrár
kunni að meðhöndla efni, vogir og einföld mælitæki
geti reiknað út íblöndun lyfja í innrennslislyf
kunni að rýna niðurstöður og fara yfir framleiðsluseðla

Efnisatriði

Lyfjaframleiðsla, GMP, lyfjaform, fráruðningsstuðull, eðlisþyngd, styrkleiki, gæðaferli, móttökuathugun, framleiðslupróf, leysing lyfs af bannlager, gilding, rekjanleiki, úttektir, smitgát, hreinlæti, krossmengun, skráningarferli, framleiðsluseðill, skrár, vogir, mælitæki, íblöndun lyfja, innrennslislyf, framleiðsludeild, skráningardeild, gæðaeftirlitsdeild o.fl.

Námsfyrirkomulag

Fyrirlestrar, verkefnavinna, sýnikennsla, verkleg kennsla o.fl.
Nemendur er kennt á ýmis tæki og lyfjaform framleidd.

Kennslugögn

Námshefti og námsgögn í Moodle.

Námsmat

Skilaverkefni (4)  20%
Hlutapróf (2)        20%
Lokapróf               60%  (lágmarkseinkunn 5,0)