Áfangi

STÆ 172

  • Áfangaheiti: STÆR2VE03

Markmið

Að rifja upp helstu jöfnureglur, gera nemendur færa um að takast á við og skilja helstu atriði hlutfallareiknings, vaxtareiknings í viðskiptum, vísitölur, vaxtavexti og vísitölureikninga.
Að gera nemendur færa um að leysa stærðfræðileg verkefni í viðskiptum og verslun. Þjálfa nemendur í að nota töflureikni (Exel) til að setja upp formúlur og vinna úr verslunarreikningsdæmum.

Kennslugögn

Verslunarreikningur eftir Helmut Hinrichssen - Iðnú 2002
Dæmi á vefsíðu bókarinnar

Námsmat

Skyndipróf og verkefni 40%
Lokapróf 60%

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Staerdfraedi/stae172/stae172.htm