Áfangi

ENS 202

Markmið

Nemendur eiga að geta lesið þyngri texta en í ENS 102, texta úr dagblöðum og geta beitt mismunandi lestraraðferðum, s.s. nákvæmislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri.
Nemendur eiga að geta skilið einfalt, ótextað sjónvarpsefni eða hlustunarefni og geta fylgst með og skilið megininntak orðræðu um efnisflokka sem farið hefur verið í.

Kennslugögn

Innovations Upper Intermediate eftir Hugh Dellar og Andrew Walkley
Macmillan English Grammar in Context (Intermediate with key) With CD-Rom
Ljósrit með smásögum
Velja skal eina af kjörbókum: Breaking Boxes eftir A.M. Jenkins, The Best Little Girl in the World eftir Steven Levenkron, Survivor eftir Will Weaver, Parvana´s Journey eftir Deborah Ellis
Auk þessa 3-4 smásögur sem kennari velur
Nemendur verða að eiga plastmöppu eða lausblaðamöppu sem þeir skila til nemenda í viku hverri.

Námsmat

Vægi verkefna/prófa:

Munnlegt próf úr kjörbók 10%

Mæting & þátttaka 10%

Smásögur (próf) 10%

Gallows Hill (próf) 10%

Hlustunarpróf 10%

Verkefni 10%

Lokapróf 40%