Áfangi

ENS 212

Markmið

Nemendur eiga að geta lesið talsvert þunga texta, texta úr dagblöðum og geta beitt mismunandi lestraraðferðum, s.s. nákvæmislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri.

Nemendur eiga að geta skilið einfalt, ótextað sjónvarpsefni eða hlustunarefni og geta fylgst með og skilið megininntak orðræðu um efnisflokka sem farið hefur verið í.

Kennslugögn

Innovation  - Upper intermediate eftir Huge Dellar og Andrew Walkley
Macmillan English Grammar in Context (Intermediate with key) With CD-Rom
Tristan and Iseult by Rosemary Sutcliff (New Windmill Series)

Eins verða lesnar smásögur og greinar sem kennari afhendir

Kjörbók (velja skal eina af eftirfarandi bókum: Boy Meets Boy - Levithan, The Curious Incident of a Dog in the Night time by Mark Haddon, The Giver - Lois Lowry)

Námsmat

Smásögur og greinar 10%
Munnlegt próf (kjörbók)10%
Mæting/verkefnaskil 10%
Tristan og Iseult 10%
Hlustun 10%
Lokapróf 50%

Tengd vefslóð