Áfangi

Þýska 2

Markmið

Lestur: Að nemendur geti lesið sjálfstætt stutta texta sem og létta lengri texta.
Ritun: Að nemendur verði færir um að setja saman stuttan texta, þar sem þeir lýsa t.d. fólki, stað eða ákv. ferðalagi m.a. í formi sendibréfs.
Tal: Að nemendur verði færir um að tjá sig með þeim orðaforða sem að þeir afla sér.
Hlustun: Að nemendur verði færir um að skilja einfalt þýskt mál sem talað er í kennslustundum eða spilað af geisladiskum/snældum.

Kennslugögn

Deutsch 2 Kennsluhefti samantekið af Kristjönu Þórdísi Jónsdóttur (eingöngu selt hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar).
Ein Mann Zu viel (smábók).
Oktoberfest (smábók)

Námsmat

Þetta er símatsáfangi og því ekkert lokapróf.
Til að ljúka áfanganum er nemendum skylt að ljúka öllum þáttum námsmats með lágmarkseinkunn 4,5.