Áfangi

Ritunaráfangi

  • Áfangaheiti: ENSK3RI05
  • Undanfari: ENSK3RO05 eða ENSK3BM05

Markmið

Markmið þessa áfanga er að nemendur geti tjáð sig lipurlega og hnökralaust á ensku þótt aðaláherslan verði á ritað mál. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og mikið lagt upp úr vandvirkni og góðum frágangi verkefna.

Námsfyrirkomulag

er aðallega fólgið í verkefnavinnu, upplýsingasöfnun í kringum hana og ritun, svokallaðri ferilritun.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara.

Námsmat

Ekki er tekið neitt lokapróf í þessum áfanga heldur er einkunn fengin með mati á þeim verkefnum sem nemendur skila. Gert er ráð fyrir allt að 10 verkefnum af ýmsu tagi og einkunn fengin með því að taka meðaltal af einkunnunum en vægi þeirra fer eftir umfangi verkefnanna.