Áfangi

FJÖ 213

Efnisatriði

Áfanginn er skólablaðsútgáfa. Nemendur safna auglýsingum, skrifa, hanna og gefa út skólablað.

Námsfyrirkomulag

Fyrstu vikurnar fara í auglýsingasöfnun. 4-6 vikur Síðan er farið í efnisöflun og efnisskrif, tekin viðtöl, skrifaðar greinar og teknar ljósmyndir. 4-6 vikur Blaðið hannað, gengið frá og skilað til prentunar.

Námsmat

Námsmat byggist alfarið á mætingum, áhuga, virkni í hópnum, þátttöku og vinnuframlagi til blaðsins.