Fréttir

Seinasti kennsludagur

9.5.2018

Í dag er seinasti kennsludagur þessa önn. Á morgun er uppstigningardagur sem tilvalið er að nýta til þess að lesa undir prófin, og hver veit nema góðir námshestar stigi í einkunn ef þeir eru duglegir við að úða lærdómstöðunni í sig. Á föstudag byrja svo fyrstu prófin og standa út alla næstu viku. Það er réttast að kynna sér próftöfluna vel en hana má finna á heimasíðu skólans. Vonandi gengur öllum vel við að þreyta prófin og þeir sem hafa stundað skólann vel þurfa ekki að óttast neitt. Ávextir iðjuseminnar er ríkulegur og af ávöxtunum skulum við þekkja þá iðnu.