Tilkynningar

Námsmatsdagur og haustrí
Föstudagurinn 20. október er námsmatsdagur.   Haustfrí verður mánudaginn 23. október.

Val fyrir vorönn 2018
Búið er að opna fyrir val í Innu.   Nemendur þurfa að ganga frá vali áfanga fyrir vorönn 2018 fyrir 10. nóvember.