Tilkynningar

Prófasýning og einkunnir
Þriðjudaginn 23. maí opnar Inna fyrir nemendur.   Sama dag verður prófasýning á milli kl. 11:00-13:00 

 

Umsókn um skólavist á haustönn 2017
Búið er að opna fyrir umsóknir um skólavist á haustönn 2017.   Hægt er að sækja um til 31. maí nk.   Sótt er um rafrænt á  Menntagátt

 

Sumarfjarnám
Skráning í sumarfjarnám verður dagana 25. maí - 8. júní.