Tilkynningar

Útskrift
Útskriftarathöfn Fjölbrautaskólans við Ármúla verður laugardaginn 27. maí í sal skólans. Athöfnin hefst kl. 13:00.

Umsókn um skólavist á haustönn 2017
Búið er að opna fyrir umsóknir um skólavist á haustönn 2017.   Hægt er að sækja um til 31. maí nk.   Sótt er um rafrænt á  Menntagátt

Sumarfjarnám
Skráning í sumarfjarnám verður dagana 25. maí - 8. júní.   Smelltu hér til að velja áfanga.