Þjónusta

Fundir


Á
ég við áfengisvandamál að stríða?
Samkvæmt AA bókinni, sem er grunntexti AA samtakanna, er nóg að spyrja sig tveggja spurninga: "Ef þú getur ekki hætt drykkju þótt þig langi einlæglega til þess eða hefur litla stjórn á því hvað þú drekkur mikið ertu sennilega alkóhólisti." (2. útg. bls. 60)

Fleiri vísbendingar er hægt að fá með því að svara spurningalistum á heimasíðu SÁÁ:
http://www.saa.is/default.asp?sid_id=9744&tId=99&Tre_Rod=001|005|002|003|&qsr
http://www.saa.is/default.asp?sid_id=9742&tre_rod=001|005|002|001|&tId=99
http://www.saa.is/default.asp?sid_id=9743&tre_rod=001|005|002|002|&tId=99

Er ég matarfíkill?

Á heimasíðu OA samtakanna er hægt að taka sjálfspróf:
http://www.oa.is/test.html

Er ég spilafíkill?

Á heimasíðu SÁÁ er spurningalisti sem getur hjálpað til við að finna svar
http://www.saa.is/default.asp?sid_id=9746&tre_rod=001|005|002|005|&tId=99

Er ég meðvirkur?

Á heimasíðu Al-anon er spurningar sem gefa vísbendingu hvort þú þurfir hjálp að halda vegna áfengis- eða vímuefnanotkunar annarra:
http://www.al-anon.is/spurningalisti1.htm

Er ég skuldafíkill?

Á heimasíðu Debtors Anonymous samtakanna er hægt að taka spjálfspróf
http://www.debtorsanonymous.org/help/questions.htm

Er ég nikótínisti?

Á doktor.is er hægt að taka próf til að kanna það
http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=755

 

Hve þung(-ur) á ég að vera miðað við hæð og aldur?

Á doktor.is er hægt að komast að því hvaða líkamsþyngd er heilsusamleg fyrir þig á auðveldan hátt
http://www.doktor.is/HTMLPage.aspx?pageid=bmi&mi=6&smi=3Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica