Þjónusta

Hvernig tengi ég tölvuna mína inn á þráðlausa netið í skólanum?

Leiðbeiningar

Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig þú getur tengt fartölvuna þína inn á þráðlausa netið í skólanum.

Eftir að hafa kveikt á tölvunni er athugað hvaða nærliggjandi  þráðlaus net eru í boði. Þú velur net sem heitir FA-STUDENTS og hakar við valkost um að tölvan eigi að tengjast sjálfkrafa inn á þetta net. Að þessu loknu er farið út á Internetið í gegnum einhvern vafra t.d. Internet Explorer, Google Crome eða Mozilla Firefox svo dæmi sé tekið.

Á skjánum birtist eftirfarandi síða þar sem þú skráir notendanafnið þitt hér í skólanum og lykilorð. Framvegis þarf að tengjast í gegnum þessa síðu til að komast út á netið.

Tengja

 

 

 

 Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica