Þjónusta

Vefsvæði FÁ

Auk heimasvæðis (H-drif) geta nemendur skólans sótt um sérstakt vefsíðusvæði (V-drif) í Þjónustuverinu.

Á V-drifi má vista allar vefsíður sem eiga að vera sýnilegar á Internetinu. Best er að skíra upphafssíðuna index.html til að hún opnist sjálfkrafa annars birtist listi yfir innihald svæðisins.

Slóðin til að skoða vefsíðurnar í vefsjá eins og Internet Explorer er: http://www2.fa.is/~notandanafn/.
Ath. að tilda (~) þarf að standa fyrir framan notandanafnið.

Um vefsvæðin gilda almennar siðferðisreglur. Klám, ofbeldi og annað ofstæki eiga hvorki heima innan veggja skólans né á skólavefum nemenda eða starfsmanna.Senda grein


StoðflokkarÚtlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica