Áfangi

Íþróttateipingar

Markmið

Að nemandi geti með vöðvaprófunum greint mein í vöðva, sin eða liðbandi

Að nemandi geti gert prófanir á 14 vöðvum og leiðrétt orkuflæði með þrýstipunktum

Að nemandi þekki eiginleika og virkni límplásturs og kunni að nota hann til meðhöndlunar

Efnisatriði

Hagnýt kinesiology, orkujafnvægi, orkubrautir, vöðvaprófanir, jafnvægisstilling, þrýstipunktar, límplástur (kineseteip).

Námsfyrirkomulag

Samræður um glærur á töflu

Sýnikennsla verklegra vöðvaprófana og meðferð límplástra

Nemendur reyna verklega innlögn hver á öðrum

Kennslugögn

Jafnvægi á líkama. Kennslubók í grunn-kinesiology. Höfundar: Edel Hovgaard og Jarle Tamsen. Ljósritað heftir um kineseteipingar - Fæst hjá kennara.

Námsmat

Verklegt próf í 14 vöðvaprófunum 50%

Mæting og virkni í tímum 50%