Áfangi

Ljósmyndun 2

  • Áfangaheiti: LJÓS2SM05
  • Undanfari: FORM2MF05 eða 50 einingar á brautinni.

Markmið

·         nemendur geti hagnýtt þá sérhæfðu þekkingu, leikni, aðferðir og verkkunnáttu sem þeir hafa aflað sér.

·         hafi öðlast sjálfstraust og sjálfstæði í þróun hugmynda og við útfærslu þeirra og túlkun .

·         noti ímyndunarafl, innsæi og tilfinningar við sköpun/flutning verka

·         geri sér grein fyrir fagurfræðilegu, siðferðilegu og samfélagslegu hlutverkilistamannsins

·         séu færir um að greina, tjá sig um og meta eigin verk og annara af þekkingu, víðsýni og umburðarlyndi

·         geti fjallað um listgrein sína og sköpun/túlkun og staðsett hana í menningarlegu og listsögulegu samhengi

·         hafi öðlast hæfni til að meta listrænan styrk sinn og komi auga á hagnýtingu menntunar sinnar

·         séu meðvitaðir um umhverfi sitt, hafi lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt

Efnisatriði

Áfanga-efnið í hnotskurn:

Ljósop, fókusdýpt, sjónarhorn, skerpa, kontrast, grátónadýpt, mismunandi birtuskilyrði, myndbygging, symmetría/asymmetría, gullinsnið, bjögun, umbreyting, skerping, myndblöndun, litstillingar, birtukúrfa, myndmál, persónuleg afstaða, hugmyndavinna, samhengi innan myndraðar, hugmyndaþróun, táknmál, afstaða ljósmyndara og myndefnis, ljósmyndasögu og rannsoknir í tengsl.

Námsfyrirkomulag

Vinnu áheyrsla er lögð á tveir þættir:

·         Ferlið í sköpun, túlkun og tjáning þar sem nemendur verða að vinna að eigin verkefnum innan ákveðins ramma og Í kjolfarið  taka nemendur myndir, skoða og vinna þær til birtingar;

·         og hins vegar ferlið í skynjun, greining og mat þar sem nemendur greina eigin verk, verk samnemenda og valin verk úr ljósmyndasögunni með tilliti til inntaks og mynduppbyggingar.

Námsmat

Sköpun, túlkun og tjáning verða 2/3 af lokamati og skynjun, greining  1/3.

Undir ferlið sköpun/túlkun/tjáningu verða skilgreind verkefni nemenda, svo sem: tilraunir, skissur o.þ.h. Þessi verkefni  verða metin út frá markmiðum í lok áfangans. Meta á tæknilega færni, bæði við ljósmyndunni og í gegnum úrvinnsluna, einnig I gegnum  hugmynda auðgi og frumleiki.

Undir ferlið, skynjun/ greiningu/mat falla öll gögn nemenda sem tengjast þeirri færni, skrifleg greiningarverkefni, dagbækur , rannsoknaferlið og þátttaka nemenda í umræðum á önninni.
Mögulegt er að hluti námsmats felist í munnlegt próf/opinberlegt kynning í lok námskeiðsins þar sem nemandi geri grein fyrir hugmyndum að baki verkefnum sínum, og geta tjá sig um þau opinberlega.