Áfangi

Furðusögur

  • Áfangaheiti: ÍSLE2FU05
  • Undanfari: Nemendi þarf að hafa fengið B í íslensku á grunnskólaprófi eða hafa lokið ÍSLE1GR05

Markmið

Í áfanganum verða lesnar íslenskar furðusögur. Fjallað verður um uppruna furðusagna, stöðu þeirra innan bókmenntanna og bókmenntaformið skoðað. . Nemendur lesa furðusögur, horfa á þætti og kvikmyndir sem tengjast sagnaforminu og kynnast áhrifum bókmenntaformsins á dægurmenningu í fortíð og nútíð.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara

Námsmat

Námsmat áfangans byggir á fjölbreyttri verkefnavinnu, kynningum og skapandi verkefnum