Áfangi

Rokksaga

  • Áfangaheiti: SAGA3RS05
  • Undanfari: SAGA2NS05

Markmið

Grennslast er fyrir um upphaf rokktónlistar. Fjallað er um helstu strauma og stefnur, um hljómsveitir og tónlistarfólk sem höfðu áhrif á þróun rokksins. Rýnt er í tónlist, tísku og lífsskoðanir ungs fólks. Skoðað er hvernig rokkmenningin verkar á samfélagið og hvernig samfélagið mótar rokkið.

Efnisatriði

Frumrokk, unglingurinn, breska bylgjan, hippar, pönk, rapp, þungarokk, kvennarokk.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara