Áfangi

Líkamsrækt/sund

  • Áfangaheiti: ÍÞRÓ1LS01

Námsfyrirkomulag


Sund/líkamsrækt fyrir nemendur 18 ára og eldri og nemendur sem eru með vottorð.
Nemendur setja sig í samband við íþóttakennara strax í upphafi annar. Þar fá þeir í hendurnar mætingarblað með upplýsingum um skiladaga á tímum yfir önnina og fleira. Nemendur kaupa sér sundkort/líkamsræktarkort og fá stimpil í viðkomandi sundlaug/líkamsrækt á mætingarblaðið þegar þeir mæta.
Þeir skrifa svo dagssetninguna þann dag sem þeir mæta ofan í stimpilinn.
Nemendur geta tekið þennan áfanga oft.

Kennslugögn

Mætingarblað sem nemandinn fær hjá íþróttakennara í upphafi annar.

Námsmat



Einungis fyrir nemendur 20 ára og eldri.
Nemendur stunda íþróttir á eigin vegum utan skólatíma. Þeir fá sérstakt blað hjá íþróttakennara í upphafi annar og fá stimpla á það, hjá viðkomandi sundlaug/líkamsrætktarstöð þegar þeir mæta í.
Nemendur skila blaðinu til íþróttakennara um miðja önn til að staðfesta mætingarnar sínar og svo aftur í lok annarínnar, og geta þá fengið einkunnina 7 fyrir áfangann. Nemendur geta mætt í verklegt íþróttapróf hjá íþóttakennara í síðustu kennsluvikunni til að hækka einkunnina.