Áfangi

Þýska 1

Markmið

Lestur: Að nemendur geti lesið stutta texta, s.s. samtöl og lestexta.
Ritun: Að nemendur verði færir um að setja saman stuttan texta, þar sem þeir lýsa t.d. fólki, stað eða skrifa dagbókarbrot.
Tal: Að nemendur verði færir um að tjá sig með þeim orðaforða sem að þeir afla sér.
Hlustun: Að nemendur verði færir um að skilja þýskt mál sem talað er í kennslustundum eða spilað af geisladiskum/snældum.

Kennslugögn

Deutsch 1 Kennsluhefti samantekið af Kristjönu Þórdísi Jónsdóttur (eingöngu selt hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar).
Anna Berlin (smábók)

Námsmat

Þetta er símatsáfangi og því ekkert lokapróf.
Til að ljúka áfanganum er nemendum skylt að ljúka öllum þáttum námsmats með lágmarkseinkunn 4,5.