Áfangi

Efnafræði 1

  • Áfangaheiti: EFNA2AM05
  • Undanfari: Æskilegur undanfari: RAUN1LE05 ásamt grunnáfanga í stærðfræði

Efnisatriði

Mólhugtakið, atómmassi, reynsluformúlur, styrkir lausna, mólhlutföll í efnahvörfum, helstu tegundir efnahvarfa, efnatengi og lögun sameinda.

Kennslugögn

Chemistry 2e frá Openstax College. Rafbók. https://openstax.org/details/books/chemistry-2e
Almenn efnafræði II (efnahvörf) eftir Hafþór Guðjónsson fyrir þá sem vilja lesa námsefnið á íslensku.
Ekki þarf að kaupa þessar bækur fyrir áfangann – sjá nánar á Moodle.

Námsmat

Verkefni á önn: 40-50%
Lokapróf (gagnapróf*): 50-60%