Áfangi

EFN 103

  • Áfangaheiti: EFNA2AM05
  • Undanfari: Æskilegur undanfari: RAUN1LE05

Námsfyrirkomulag

Áhersla er lögð á lotukerfið og notkun þess m.a til að finna öreindafjölda atóma, rafeindaskipan og til að spá fyrir um gerð efnatengja milli efnapara. Einnig verður mólhugtakið tekið fyrir og notkun þess í tengslum við efnajöfnur.

Kennslugögn

Almenn efnafræði II (efnahvörf)eftir Hafþór Guðjónsson, auk viðbótarefnis fá kennara. Chemistry – frá Openstax collage – ókeypis á netinu.

Námsmat

Námsmat byggir á lokaprófi (lágmarkseinkunn 4,5) og ýmsum verkefnum. Sjá nánar í Moodle.